Proust-prófið: Ásrún Magnúsdóttir

Ásrún Magnúsdóttir er fædd árið 1988 og alin upp í Reykjavík. Hún er MH-ingur sem gekk síðan í Listaháskóla Íslands, hvaðan hún útskrifaðist af samtímadansbraut sviðslistardeildar árið 2011. Ásrún hefur komið fram á á danshátíðum, á sínum eigin frumsömdu sýningum, með stærri og smærri hópum listafólks um árabil. Hún samdi til að mynda sýninguna GRRRRLS (2016), þar sem hún… [Lesa meira]

Proust-prófið: Berglind María Tómasdóttir

Berglind María Tómasdóttir er tónlistarfræðingur, tónlistarkona og dósent við Listaháskóla Íslands. Hún er fædd árið 1973 og hefur búið í Reykjavík, Kaupmannahöfn og San Diego. Í síðastnefndu borginni stundaði hún nám við Kaliforníuháskóla og lauk þaðan doktorsprófi í flutningi og miðlun samtímatónlistar árið 2013.

Ef það er ekki nóg, er Berglind líklega mesti sérfræðingur þjóðarinnar þegar kemur að vinsælasta tónlistarfólki… [Lesa meira]

Proust-prófið: Haukur Ingvarsson

Við lok 19. aldar nutu svokallaðar játningabækur eða játningahefti talsverðra vinsælda. Í stuttu máli var um að ræða staðlaðar spurningar á blaði, sem fólk svaraði síðan eftir bestu getu.

Spurningarnar voru nokkuð persónulegar og sýndu því, eða gáfu að minnsta kosti vísbendingar um, hvað leyndist í innstu hjartahólfum fólksins sem svaraði þeim.

Í raun ekki ósvipað og þegar börn létu… [Lesa meira]

Vargöld í Rómaveldi

… [Lesa meira]

Lalli Johns: Sígild mynd um hrjúfari Reykjavík um aldamótin

Það var seint að kvöldi, að vetri til, einhvern tímann á fyrstu árum nýrrar aldar, að maður kom á Aðalvídeoleiguna á Klapparstíg í Reykjavík.

Hann hét Lárus Björn Svavarsson, betur þekktur sem Lalli Johns.

Hann var í leit að spólu. Myndinni um hann… [Lesa meira]

David Lynch eldar quinoa

Árið 2014 var bandaríski listamaðurinn og kvikmyndaleikstjórinn David Lynch afar hrifinn að quinoa/kínóa.

Hér sýnir hann hvernig á að elda quinoa, bíða eftir quinoa, og njóta quinoa.

Tónlistin í myndskeiðinu, sem er algerlega mögnuð, er rétt eins og quinoa-uppskriftin, eftir Lynch sjálfan.… [Lesa meira]