Ein allra besta kvikmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík (1992), í leikstjórn Óskars Jónassonar, er í heild sinni á youtube. Í aðalhlutverkum eru meðal annarra Björn Jörundur Friðbjörnsson í hlutverki Axels, Margrét Hugrún Gústavsdóttir sem Mæja, Sigurjón Kjartansson sem hinn erfiði en minnisgóði Orri, Sóley Elíasdóttir sem Unnur, Eggert Þorleifsson sem glæpaforinginn Aggi Flinki og ekki má gleyma Helga Björnssyni í hlutverki landabruggarans Mola.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Meira: Bíó
Hvað er í bíó?
-
Gleymd mynd Tim Burton um Hans og Grétu komin í leitirnar
-
Norðurkóresk stjórnvöld píndu suðurkóreskan leikstjóra til að gera Godzilla-eftirhermu
-
Þegar sármóðguð íslensk stjórnvöld báðu Bandaríkin um að endurnefna bíómynd um Ísland
-
Andalúsíuhundurinn, meistaraverk Salvadors Dalí og Luis Buñuel
-
Meistarastykki Eisensteins: Beitiskipið Pótemkín