Ein allra besta kvikmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík (1992), í leikstjórn Óskars Jónassonar, er í heild sinni á youtube. Í aðalhlutverkum eru meðal annarra Björn Jörundur Friðbjörnsson í hlutverki Axels, Margrét Hugrún Gústavsdóttir sem Mæja, Sigurjón Kjartansson sem hinn erfiði en minnisgóði Orri, Sóley Elíasdóttir sem Unnur, Eggert Þorleifsson sem glæpaforinginn Aggi Flinki og ekki má gleyma Helga Björnssyni í hlutverki landabruggarans Mola.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Meira: Bíó
Hvað er í bíó?
-
Frábær heimildarþáttaröð um samskipti Bretlands og Bandaríkjanna á 20. öld
-
„Stritandi vjelarnar í borg framtíðarinnar“: Frá tökum Metropolis, 1926
-
Hvað ef Jurassic Park fjallaði um ketti? Og tölva Dennis Nedry
-
Á bak við tjöldin við tökur á A Clockwork Orange
-
Andalúsíuhundurinn, meistaraverk Salvadors Dalí og Luis Buñuel
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Kommúnismi HD: Höfuðborg Norður-Kóreu í nærmynd
-
Óviðjafnanlegt útsýni úr Alþjóðlegu geimstöðinni
-
7. þáttur: Pelé á Íslandi og Albert Guðmundsson í Brasilíu
-
Íslenskir nasistar: „Varist kommúnista og vinnið gegn þeim hvar sem er, það er skylda allra sannra Íslendinga!“
-
Ljúfi morðinginn og blúsinn um herra Hitler