Ein allra besta kvikmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík (1992), í leikstjórn Óskars Jónassonar, er í heild sinni á youtube. Í aðalhlutverkum eru meðal annarra Björn Jörundur Friðbjörnsson í hlutverki Axels, Margrét Hugrún Gústavsdóttir sem Mæja, Sigurjón Kjartansson sem hinn erfiði en minnisgóði Orri, Sóley Elíasdóttir sem Unnur, Eggert Þorleifsson sem glæpaforinginn Aggi Flinki og ekki má gleyma Helga Björnssyni í hlutverki landabruggarans Mola.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Meira: Bíó
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Bonnie og Clyde skotin til bana 1934
-
Konungur tattúanna, Friðrik IX Danakonungur
-
Barist við „hitabylgjur suðrænnar skapgerðar“: Albert Guðmundsson í Brasilíu árið 1950
-
Íslensk andlit frá nítjándu öld: Karlar á hinu endurreista Alþingi
-
Hvernig er piparkökuuppskriftin úr Dýrunum í Hálsaskógi í alvörunni?