Flott ‘time-lapse’ myndband frá Feneyjum. Á þremur mínútum kynnumst við einum degi í lífi þessarar einstöku borgar, frá sólarupprás til sólseturs.