Íslenskur leikari, 1932

Friðfinnur Guðjónsson, „uppáhaldsleikari Reykvíkinga“. (Tímaritið Listviðir, apríl… [Lesa meira]

Franskt kvennablað árið 1906: Hver er undir hulunni?

Franska kvennablaðið Femina birti þessar myndir árið 1906. Frægar persónur eru með furðulegar hulur og lesendur eiga að giska á hverjar þær eru. Charles Reutlinger útbjó myndirnar.  (via Wikimedia Commons). Líklega hefur fennt ansi mikið yfir frægð þessara stjarna, því það er ekki auðvelt að sjá hverjar þær eru. En þetta eru skemmtilegar myndir.

 

„Í göngutúrum eða akstursferðum er ekki óvanalegt… [Lesa meira]

Fyrsta baráttugreinin fyrir kvenréttindum, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, 1885

Baráttukonan Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) skrifaði ritgerðina sem hér birtist. Hún telst fyrsta íslenska opinbera baráttugreinin fyrir réttindum kvenna og birtist undir heitinu „Nokkur orð um menntun og rjettindi kvenna“ í tímaritinu Fjallkonunni í tveimur hlutum, 5. júní og 22. júní 1885. Bríet, sem var ekki nema tæplega þrítug, notaði dulnefnið Æsa.

 

Greinin markaði í raun upphaf kvennabaráttu á Íslandi. Tveimur árum síðar, 30.… [Lesa meira]

Sveitarómantíkin í algleymingi, 17. júní 1950

Sveitarómantíkin var í algleymingi hjá Tímanum, 17. júní… [Lesa meira]

Vitrasti hundur Danmerkur

„— Sússí, segir Viggó Hovgaard. — Ég gleymdi gleraugum mínum hjá rúminu mínu. Sæktu þau handa mér.

 

Sússí lítur um stund með hnetubrúnum augum á húsbónda sinn, snýst á hæli, opnar og stekkur upp. 20 sekúndum síðar birtist hún með gleraugun.

 

— Sæktu nú vindil handa pabba, Sússí.

 

Tíkin bregst fljótt við. Hún stekkur að vindlakassanum, opnar hann og tekur varlega vindil út… [Lesa meira]

Hakakross-sígarettur auglýstar í íslenskum blöðum

Swastika-sígarettur, auglýsingar í Fálkanum og Vísi, 1930-31. Hakakrossar voru auð­vitað not­aðir í ýmsum táknum áður en Hitler og félagar gerðu þá að merki sínu.

 

Til dæmis notuðu The Edmonton Swastikas, og The Swastikas, íshokkílið frá Kanada, hakakrossinn í merkjum og nafni á fyrri hluta tuttugustu aldar.

 

[Lesa meira]

Þjóðlegir Trabant og Wartburg bílar

„Tveir sniðnir fyrir íslenskar aðstæður. Ódýrir. Neyslugrannir. Sterkbyggðir.“ Auglýsing í Tímanum árið 1980.

 

Trabant og Wartburg voru austurþýskar bíltegundir. Það er söknuður af þeim. Eða… [Lesa meira]

RÚV árið 1999:„Við Íslendingar erum á miklu hærra menningarstigi en aðrar Evrópuþjóðir“

Þessi auglýsing frá RÚV, DV, Símanum og Toyota birtist í DV hinn 31. maí 1999 eftir að Selma Björnsdóttir hafði náð glæsilegum árangri í Eurovision. Enginn efast um að Selma er hæfileikarík en í auglýsingunni er fullyrt að Íslendingar séu á miklu hærra menningarstigi en aðrar Evrópuþjóðir. Var þetta grín eða… [Lesa meira]

„Stórmenni þýska ríkisins“ í fyrri heimsstyrjöldinni

„Þessi mynd sýnir stórmenni þýska ríkisins nú í ófriðnum. [Hún] er nú seld um alt Þýskaland og sagt, að hún muni verða einn algengasti menjagripur Þjóðverja um hið mikla stríð, hver svo sem endalok þess verði.“

 

Smellið á myndina til að stækka hana.

 

Óðinn, apríl… [Lesa meira]

Vitnisburður íslensks bónda um sjávarskrímsli árið 1854

Í mars árið 1855 birtist í tímaritinu Norðra eftirfarandi bréf frá Sigurði Sigfússyni frá Höfnum. Hann hafði verið á gangi í september 1854 þegar hann mætti furðuskepnu í fjörunni sem svamlaði um í hafinu. Myndin sem fylgir er uppdráttur af skrímslinu.

 

GEIGVÆNLEGT KVIKINDI

Í úthalli dags þess 3. apríls þá gekk jeg ofan að sjó, eptir vana, í refaleitir.

 

Þegar jeg… [Lesa meira]

1. maí á forsíðum íslenskra blaða

Hér sjást myndskreytingar á forsíðum ýmissa íslenskra blaða á tuttugustu öld sem birtust á frídegi verkalýðsins 1. maí. Markús Már Efraím tók saman.

 

Réttur 1929

 

… [Lesa meira]

Úr Innstadal í Hengli

„Frá Kolviðarhóli eru tvær leiðir á Hengil fjölfarnastar, eða öllu heldur þrjár.

 

Beinasta leiðin er sú, að ganga upp Sleggjubeinsskarð, talsvert erfiðan bratta óvönum, og hin leiðin er „milli hrauns og hlíða“, sem kallað er, og má þá hvort heldur vill ganga upp Hellisskarð eða aka i bifreiðinni upp fyrir Hveradali og beygja svo til vinstri inn með fellunum.

 

Hvorttveggja þessara síðarnefndu… [Lesa meira]