Lemúrar eru flestir einstaklega fagrar, greindar og almennt undursamlegar skepnur. Hinsvegar eru svartir sauðir í hverri fjölskyldu og einnig meðal lemúra. Aye-aye (Daubentonia madagascariensis) er næsta óumdeilanlega ljótasti lemúrinn.
Líkt og aðrir lemúrar býr aye-aye á Madagaskar. Aye-aye eru náttdýr og hefst aðallega við í trjákrónum í regnskógunum á austurströnd eyjunnar. Þessir litlu vinir okkar eru jafnan 30-37 cm á lengd og hafa til… [Lesa meira]