Eins og margar aðrar dýrategundir eiga lemúrar um sárt að binda vegna yfirgangs mannsins. Nýlegar tilkynningar frá IUCN, sem eru alþjóðleg samtök um varðveislu náttúrunnar, eru sláandi. Samtökin segja að lemúrar séu þær dýrategundir í heiminum sem eru í hvað mestri útrýmingarhættu.
Lemúrar deila fjórðu stærstu eyju heims, Madagaskar í Indlandshafi, með um það bil 22 milljónum manna. Eyjan er… [Lesa meira]