Músalemúr frú Berthe (microcebus berthae) er minnsta tegund lemúra og jafnframt minnsti prímatinn. Meðalhæð þeirra er 97 mm og meðalþyngd 30 grömm. Þá er helst að finna í Kirindy Mitea, einum fjölmargra þjóðgarða í vesturhluta Madagaskar. Dýrið er skýrt eftir frú Berthe Rakotosamimanana, einum virtasta lemúrafræðingi Madagaskar, en um hana má fræðast frekar annarstaðar á síðunni, hér.
Header: Kvikindi
Velkomin á Dýrasíðu Lemúrsins. Hér er fjallað um ýmsar dýrategundir.
Tengdar greinar
Fleiri kvikindi
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Morðhippinn Charles Manson vildi verða söngvaskáld
-
Marinière: Bretónsku sjóliðapeysurnar sem urðu að tískutákni
-
Íslenskur nasisti og reðurgjafi: „Elskan mín, ég svara ekki svona helvítis vitleysu!“
-
Versta hljómsveit allra tíma – eða undursamlegir frumkrúttarar?
-
BBC heimildarmynd um konungdæmið Sádí-Arabíu