Lemúrinn hjá Kjarnanum, 6. þáttur: Dultittlingur, syndsamlegasta máltíð heims
Lemúrinn fjallar um matháka sem fela sig undir munnþurrku til að forðast fordæmingu guðs. Ortolan eða dultittlingur er gjarnan talin syndsamlegasta máltíð heims en veiðar á þessum smáfugli hafa verið bannaðar víðast hvar.
Frakkar voru löngum stórtækir… [Nánar]
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 5. þáttur: Hefðarmaður í blakkáti á Íslandi hélt að lundi væri kanína
Reykjavík er í dag þekktur áfangastaður veisluglaðra ferðamanna. Erfitt er að meta hvenær höfuðborgin varð fræg djammborg. Það var þó löngu eftir þá daga þegar breskir hefðarmenn sigldu til Íslands á miðri nítjándu öld til… [Nánar]
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 4. þáttur: Klæðskipti, konur í buxum og reykvískir sebrahestar
Í þetta sinn skoðar Lemúrinn ólíkar birtingarmyndir kynjanna. Við ferðumst með útlenskum ungum konum sem bjuggu í Reykjavík fyrir hundrað árum og klæddust buxum, sem í þá daga þótti hneykslunarvert.
Lemúrinn skoðar líka klæðskipti á öldum… [Nánar]
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 3. þáttur: „Svínastían“ og maðurinn sem seldi lík sitt
Lemúrinn heimsækir Svínastíuna, helstu krá Reykjavíkur í lok nítjándu aldar, sem var ekki mjög geðslegur staður.
Einn fastagesta þar seldi læknanemum líkið af sér. Hann fékk borgað fyrirfram og drakk fyrir andvirði skrokksins á sér á… [Nánar]
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 2. þáttur: Kólumbíska morðkærastan og svikulasti biskup Íslands
Lemúrinn veltir fyrir sér ævintýrum. Það er dáldið skrýtið orð, ævintýri. Í íslenskri orðabók er orðið útskýrt sem óvæntur, æsandi (og stundum hættulegur) atburður.
Lemúrinn segir sögu af breska ljósmyndaranum og ævintýramanninum Jason Howe sem starfaði í… [Nánar]
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 1. þáttur: Ferðalag til Umskurðarhöfða
Lemúrinn er fastur á kaldri eyðieyju í Suður-Atlantshafi. Hann hefur ekkert fyrir stafni nema að glugga í skrýtnar sögur um furðulegar smáeyjar.
Hann kynnir sér ráðgátu um yfirgefinn árabát sem fannst á Bouvet-eyju, norskri nýlendu í… [Nánar]
Leðurblakan, 22. þáttur: Blýgrímurnar
Í ágúst árið 1966 fundust lík tveggja rafmagnsverkfræðinga í rjóðri efst á hæð nokkurri í grennd við Ríó de Janeiro í Brasilíu.
Mennirnir voru báðir klæddir í snyrtileg jakkaföt og regnkápur utan yfir, með undarlegur grímur… [Nánar]
Leðurblakan, 21. þáttur: Axarmorðin í Villisca
Leðurblakan fjallar um dularfullt morðmál í smábæ í Iowa í Bandaríkjunum árið 1912.
Sumarnótt eina braust einhver inn á heimili Moore-fjölskyldunnar í bænum Villisca, og myrti allt heimilisfólkið með exi á hrottalegan hátt.
Í gegnum tíðina hafa… [Nánar]
Leðurblakan, 20. þáttur: Réttlátu dómararnir
Leðurblakan fjallar um einn alræmdasta óleysta glæp í sögu Belgíu, og jafnframt í listasögunni.
Árið 1934 var einni plötu úr altaristöflu Jan Van Eycks í dómkirkjunni í Gent í Belgíu stolið — en altaristaflan er álitin eitt… [Nánar]
Leðurblakan, 19. þáttur: Börnin sem fuðruðu upp
Á aðfaranótt jóladags 1945 brann hús fjölskyldu nokkurrar í smábæ í Vestur-Virginíu til grunna. Sodder-hjónin og þrjú börn sluppu út við illan leik, en hin börnin þeirra fimm hurfu inn í eldhafið.
Eftirlifandi fjölskyldumeðlimir urðu þó… [Nánar]
Leðurblakan, 18. þáttur: Vitaverðirnir á Flannan-eyjum
Flannan-eyjur eru örlítill eyjaklasi sem tilheyrir Ytri-Suðureyjum í Skotlandi — varla meira en sker og hólmar sem rísa upp úr Norður-Atlantshafi.
Þar eru engir mannabústaðir og engin mannvirki að finna fyrir utan það að á einni… [Nánar]
Leðurblakan, 17. þáttur: Týnda borgin í Amazon
Árið 1925 lagði breski landkönnuðurinn Percy Fawcett af stað inn í Amazon-regnskóginn í Brasilíu í leit að rústum höfuðborgar horfinnar siðmenningar, sem hann kallaði týndu borgina Zetu.
Þessarar borgar er einungis getið í einu gulnuðu handriti… [Nánar]