Áróðursmálaráðuneytið: Indjáninn sem tárast yfir mengun í Ameríku

Vídjó

Árið 1971 sendu banda­rísku sam­tökin Keep America Beautiful frá sér þessa aug­lýs­ingu. Við sjáum indjána tár­ast yfir nátt­úru­spjöll­unum og meng­un­inni sem fylgir lífi nútímamannsins.

 

Leikarinn Iron Eyes Cody, sem var af ítölsku bergi brot­inn, fór með hlut­verk indján­ans. Auglýsingin var sýnd í banda­rísku sjón­varpi þann 22. apríl, á hinum svo­kall­aða Degi jarðar, og var umdeild á sínum tíma. Þá átti… [Lesa meira]

„Hér sitja menn úti á skyrtunni“: Frábært myndband sýnir Ísland 1938

Vídjó

Hér er mynd­band sem sýnir land og þjóð á klak­anum 1938.

 

Breski sögu­mað­ur­inn segir áhorf­endum frá ýmsum hliðum Íslands, hann talar um gróð­ur­hús og þvotta­laugar. Og hann segir frá furðu­legri hefð Íslend­inga, sem við höfum kannski gleymt: „Hér situr fólk úti á skyrt­unni, jafn­vel í köldu veðri.“ Og mynda­vél­inni er beint að mönnum að lesa dagblöðin.

 

Það… [Lesa meira]

Filippus prins á Íslandi sumarið 1964

Vídjó

Sumarið 1964 kom Filippus prins, her­tog­inn af Edinborg, og eig­in­maður Elísabetar II Bretadrottningar til Íslands. Hér sjáum við skemmti­lega lit­mynd frá heim­sókn­inni þar sem hann sést meðal ann­ars á svölum Alþingishússins ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni, forseta Íslands. Prinsinn veifar til pöpuls­ins að breskum kóngasið.

 

Muna les­endur eftir þess­ari heim­sókn? Leynast þeir kannski í mynd­skeið­inu? Segið okkur frá.

 

Myndskeiðið er… [Lesa meira]

Forseti nýja lýðveldisins Íslands hittir Franklin D. Roosevelt

Vídjó

Lemúrinn heldur áfram að grúska í filmusafni British Pathé í leit að efni tengdu Íslandi. Hér sést stór­merki­leg frétta­upp­taka frá 24. ágúst 1944. Þar sjáum við Svein Björnsson, for­seta hins nýstofn­aða íslenska lýð­veldis, ganga á fund Franklins D. Roosevelt bandaríkjaforseta. Roosevelt lést úr löm­un­ar­veiki tæpum átta mán­uðum síðar.

 

Samkvæmt mynd­band­inu fékk Sveinn góðar mót­tökur í Hvíta hús­inu og honum… [Lesa meira]

Púertó Ríkó og morðtilræðið við Harry Truman Bandaríkjaforseta

1. nóv­em­ber 1950 mun­aði litlu að Harry S. Truman Bandaríkjaforseti yrði skot­inn til bana. Við þurfum að ferð­ast til Púertó Ríkó til að vita hvers vegna ráð­ist var á hann.

 

Þann 14. júní 2011 heim­sótti Barack Obama eyj­una Púertó Ríkó. Það var fyrsta opin­bera heim­sókn banda­rísks for­seta til lands­ins síðan John F. Kennedy heim­sótti það fimm­tíu árum áður. Eins og venjan er… [Lesa meira]

Þegar Mario Vargas Llosa lamdi Gabriel García Márquez

Rithöfundurinn Gabriel García Márquez frá Kólumbíu er lát­inn. Hann hlaut Nóbelsverðlaun 1982 og er frægur um allan heim fyrir meist­ara­verkið Hundrað ára ein­semd. Perúski rit­höf­und­ur­inn Mario Vargas Llosa, sem hlaut Nóbelinn 2010, er ekki síður virtur höfundur.

 

Þeir voru lengi miklir vinir, en árið 1976 gerð­ist eitt­hvað. Þeim lenti saman. Og á kvik­mynda­sýn­ingu í Mexíkóborg 1976 réð­ist Vargas Llosa á Márquez og… [Lesa meira]

Ísland í dag, árið 1941

Vídjó

Breska filmusafnið British Pathé hefur nýlega sett 85 þúsund sögu­leg mynd­bönd á YouTube. Lemúrinn hefur verið að gramsa í þessu gríð­ar­lega safni og birtir efni úr því sem fjallar um Ísland. Hér sjáum við In Iceland Today, breska frétta­upp­töku frá árinu 1941, í miðri seinni heims­styrj­öld, sem sýnir banda­ríska her­menn lenda í Reykjavíkurhöfn. Landinu er meðal… [Lesa meira]

Úkraínskur ljósmyndari tekur stórkostlegar myndir af sniglum

Úkraínski ljós­mynd­ar­inn Vyacheslav Mishchenko er með vef­síðu þar sem hann birtir glæsi­legar nær­myndir sínar af alls kyns smá­verum. Hann er einnig virkur á Facebook og setur þar inn margar flottar ljós­myndir úr dýra­rík­inu. Hér sjáum við nokkrar stór­kost­legar myndir Mischenkos af sniglum.

 

vyacheslavmishchenko-1-934x

 

vyacheslavmishchenko-2-934x

 

… [Lesa meira]

„Lífið er tombóla“: Manu Chao syngur um Diego Maradona

Spænsk-​​franski tón­list­ar­mað­ur­inn Manu Chao kom fram í heim­ild­ar­mynd Emirs Kusturica um knatt­spyrnugoðið arg­entínska Diego Armando Maradona þar sem hann söng lag um kapp­ann. Lagið heitir „La Vida… [Lesa meira]

Jón Leifs vildi stofna konungdæmi á Íslandi

Tónskáldið Jón Leifs var sann­færður kon­ungssinni og vildi að Íslend­ingar leit­uðu sér að kóngi erlendis.

 

Ekki eru margir kon­ungssinnar á Íslandi og það er ekki skrýtið. Kóngum og drottn­ingum fer almennt fækk­andi í heim­inum og engin sjá­an­leg ástæða til þess að Íslend­ingar kysu frekar að hafa kóng heldur en for­seta á Bessastöðum. Og hvorki stjórn­laga­ráðið né aðrir þeir sem unnið hafa… [Lesa meira]

Buðu þýskum nasistaprinsi að verða kóngur á Íslandi

Árið 1952 gaf þýskur aðals­maður, Friedrich Christian prins af Schaumburg-​​Lippe, út ævim­inn­ingar sínar. Í ævisög­unni sagði hann frá fundi sem hann hafði átt vorið 1938 í Berlín með þremur Íslend­ingum. Á fund­inum var prins­inum boðið að verða kon­ungur Íslands eftir að landið hefði öðlast sjálfstæði.

 

Fundarstaðurinn var í sölum áróðurs­mála­ráðu­neyt­is­ins í Þýskalandi en þar var prins­inn starfs­maður í teymi Jósefs Göbbels.

 

[Lesa meira]

Yfirgefinn Rothschild-kastali í París að hruni kominn

Rothschild-​​fjölskyldan rekur upp­runa sinn til Frankfurt í Þýskalandi. Fjölskyldan stund­aði þar við­skipti allt frá 16. öld en það var ekki fyrr en um miðja 18. öld sem fjöl­skyldan lét virki­lega að sér kveða og stofn­aði til þess auðs sem gerir hana að, umdeil­an­lega, rík­ustu fjöl­skyldu allra tíma.

 

kastali1

 

Mayer Amschel Rothschild var mað­ur­inn á… [Lesa meira]