Neðanjarðarhernaður í hundrað ára stríðinu

Í hundrað ára stríðinu var barist í stuttum orrustum riddara með löngum hléum. Einn furðulegasti bardaginn fór fram í neðanjarðargöngum.

 

Hundrað ára stríðið átti sér stað á árunum 1337-1453 og ætti því réttilega að nefnast hundrað og sextán ára stríðið. Í því áttust hinir fornu fjendur Englendingar og Frakkar við og var aðallega barist í Frakklandi. Orsök stríðsins var sú að… [Lesa meira]

„Brútal og fallegt“: Ótrúleg hönnun sovéskra strætóskýla í nýrri ljósmyndabók

Ljósmyndarinn Christopher Herwig hefur myndað óteljandi strætó- og rútuskýli í löndum fyrrum Sovétríkjanna í rúman áratug. Hann hefur ferðast 30 þúsund kílómetra um hið gífurlega stóra landsvæði Sovétríkjanna og tekið magnaðar ljósmyndir af strætóskýlum sem virðast hafa verið hönnuð í fáránlegustu… [Lesa meira]

Horfðu á lík rotna á líkakri

Vídjó

Við sjáum sjaldan lík mannvera rotna því þau eru ýmist grafin eða brennd eftir að manneskjan deyr. Á svokölluðum líkökrum (e. body farms) stunda vísindamenn rannsóknir á því hvernig lík hverfa smám saman. Varúð: Þetta er mjög grafískt. Via… [Lesa meira]

Síðumúlafangelsi og jól í Hegningarhúsi: Skemmtilegar myndir úr fórum fyrrum fangavarðar

Það kennir ýmissa grasa á Þjóðminjasafni Íslands. Safnið geymir ekki bara fjörgamla fornmuni heldur líka ýmislegt úr samtímasögu Íslendinga. Hér eru ýmsar ljósmyndir og munir sem Gunnar Valur Jónsson fangavörður gaf Þjóðminjasafninu þegar hann lét af störfum eftir 35 ára feril.

 

Þetta eru merkilegar ljósmyndir sem sýna meðal annars jólahald um 1990 í Hegningarhúsinu. Við sjáum líka svipmyndir úr Síðumúlafangelsinu í… [Lesa meira]

Hvernig er piparkökuuppskriftin úr Dýrunum í Hálsaskógi í alvörunni?

„Þegar piparkökur bakast, kökugerðarmaður tekur …“ Svona byrjar líklega ein frægasta mataruppskriftin hér á landi og víðar, það er auðvitað piparkökusöngurinn í Dýrunum í Hálsaskógi, hinu sígilda leikverki Norðmannsins Thorbjörns Egner.

 

Við piparkökubaksturinn lærir Bakaradrengurinn mikilvæga lexíu — að hlusta vel á fyrirmæli lærimeistara síns, Hérastubb bakara, því eins og allir vita gerði Bakaradrengurinn fyrst þau leiðu mistök að nota kíló af pipar… [Lesa meira]

„Jói litli kann sko að syngja“: Komdu þér í jólaskap með Joe Pesci!

Vídjó

Leikarinn og harðnaglinn Joe Pesci hefur leikið ófáa glæpona á löngum leikaraferli. Hann er þekktastur fyrir að leika á móti Robert De Niro í myndum eftir Martin Scorsese, Raging Bull, Goodfellas og Casino og svo auðvitað sem óheppinn þjófur í Home Alone. Pesci leikur jafnan ofbeldisfulla og uppstökka brjálæðinga af ítölskum ættum.

 

Í Casino gekk… [Lesa meira]