Ellefu ljósmyndir sem sýna ótrúleg og ógnvekjandi augnablik

Ljósmyndir eru oftar en ekki mikilvæg sönnunargögn um atburði því þær frysta auðvitað ákveðin augnablik um aldur og ævi. Stundum eru ljósmyndir einmitt teknar á ótrúlegum augnablikum sem okkur finnst ógnvekjandi að skoða.

 

Hér eru nokkur dæmi um slíkar ljósmyndir. Við vörum við sumum þeirra. (Reddit, Wikipedia og fleiri síður)

 

1

Kínverskur ljósmyndari ætlaði… [Lesa meira]

Mikjáll Jackson, Páll McCartney og Jón Lennon: Þegar Æskan þýddi nöfn stjarnanna

Barna- unglingablaðið Æskan kom út í heila öld en það lagði upp laupana fyrir nokkrum árum. Tímaritið fjallaði um allt á milli himins og jarðar og hafði lengi vandaða umfjöllun um popptónlist á síðum sínum.

 

Skemmtilegar þýðingar blaðsins á erlendum nöfnum stjarnanna eru mjög minnistæðar. Af hverju heita stjörnur nútímans ekki Lafði Gaga og Jústiníus Bieber?

 

Skoðum nokkur dæmi:

 

[Lesa meira]

Fyrsta teiknimyndasagan: Ævintýri Obadiah Oldbuck

Fróðir menn í teiknimyndasögufræðum eru almennt sammála um að fyrsta teiknimyndasagan hafi litið dagsins ljós árið 1837. Það mun vera sagan Histoire de M. Vieux Bois eftir svissneska teiknarann og satíristann Rudolphe Töpffer. Ýmsir telja Töpffer vera einn helsta frumkvöðul teiknimyndaformsins og vísa máli sínu til stuðnings í áður óséða notkun á römmum og það frumlega samspil texta og teikninga… [Lesa meira]

Konur framtíðarinnar í óhugsandi karlastörfum árið 1902

Þrátt fyrir að við Vesturlandabúar eigum enn langt í land með að ná nokkurs konar kynjajafnrétti eða kynjajafnvægi getur verið gaman að sjá hve miklu hefur þó verið áorkað. Franska vefsíðan La boite verte (Græni kassinn) tókst að grafa upp póstkort… eða öllu heldur „býttimyndir“ frá árinu 1902 sem sýna konur í gersamlega „óhugsandi“ störfum. Myndaserían ber nafnið Les Femmes de… [Lesa meira]

Ráðgátan um brunann í Reichstag enn óleyst 82 árum síðar

Mikill bruni varð í Reichstag, þinghúsi Þýskalands í Berlín, í febrúar 1933. Marinus van der Lubbe, ungur hollenskur kommúnisti var fundinn sekur um ódæðið og tekinn af lífi í kjölfarið. En frá upphafi hafa margir, ef ekki flestir, talið að nasistar hafi sjálfir kveikt í þinghúsinu til að geta tekið völdin í Weimarlýðveldi millistríðsáranna í Þýskalandi, sem var ákaflega viðkvæmt… [Lesa meira]

Danskir hermenn sem börðust 1864

Danskir hermenn sem slösuðust í Slésvíkurstríðinu 1864, sem sagt er frá í dönsku þáttaröðinni… [Lesa meira]