Hrottafengnir páskahérar

Hér eru nokkrar skemmtilegar ljósmyndir úr gömlum fjölskyldualbúmum og öðrum glatkistum, sem dreifast nú um netið. Þetta er hryllilegustu páskahérar fortíðarinnar!

 

via A Different Type of… [Lesa meira]

Skemmtileg heimildarmynd: Hvað er Vaporwave?

Vídjó

Gamlir tölvuleikir, tölvubúnaður frá tíunda áratugnum, rómverskar styttur. Hvað í ósköpunum er tónlistar- og hönnunarstefnan Vaporwave? Horfið á skemmtilega heimildarmynd um málið. Herra Wolfenstein OS X segir… [Lesa meira]

Þegar Mikhaíl Gorbatsjev lék í Pizza Hut-auglýsingu

Vídjó

Rauða torgið, Kremlarturnar. Það er vetur. Ískaldur vetur í Moskvu. Og þarna er Mikhaíl Gorbatsjev. Síðasti leiðtogi Sovétríkjanna. Hvert skal haldið? Nú, ha á Pizza Hut?

 

Já, árið er 1997 og Sovétríkin eru hrunin. Þökk sé Gorba gamla er alþýðan frjáls og hámar í sig… [Lesa meira]

Lenín á Manhattan: Furðulegt samstarf Diego Rivera og Nelson Rockefeller

Það er ekkert nýtt að vinstrisinnaðir og frjálslyndir listamenn vinni fyrir auðmenn sem deila ekki sömu pólitísku hugsjón og þeir sjálfir.

 

Maðurinn sem hýsti byltingarleiðtogann Leon Trotskíj í útlegð hans í Mexíkó vann einnig fyrir bandaríska kapítalista úr hinum moldríku fjölskyldum Ford og Rockefeller á fyrri hluta 20. aldar.

 

Hann var því litinn hornauga frá vinstrinu og hægrinu en jafnframt dáður… [Lesa meira]

Mt. Rushmore og hin ókláraða Crazy Horse-stytta sem reist var því til höfuðs

Rushmore-fjall í Suður-Dakóta fylki í Bandaríkjunum þekkja sennilega flestir í sjón. Enda er ein af þekktari höggmyndum veraldar höggvin í graníthlíðar fjallsins. 18 metra há andlit fyrrum forseta Bandaríkjanna, þeirra George Washington, Thomas Jefferson, Theodore Roosevelt og Abraham Lincoln, hafa löngum verið áberandi í kvikmyndum og margskonar afþreyingu og koma því flestum kunnuglega fyrir sjónir þó svo að viðkomandi hafi… [Lesa meira]

Bókin sem tekur 230 ár að skrifa (ef áætlanir standast)

Í Svíþjóð er verið að skrifa bók. Bókin er frekar löng, nú þegar orðin margir hillumetrar og enn bætist við eftir því sem meira kemur úr prentun.

 

Þetta er orðabók Sænsku akademíunnar. Hún er að líkindum það bókmenntaverk sem hvað lengst hefur verið í vinnslu. Vinnan hófst árið 1786 að beiðni konungs og fyrsta bindið kom út rúmri öld seinna, eða… [Lesa meira]