Gerenuk (Litocranius walleri) er antilóputegund sem býr í kjarrlendi og á sléttum Austur-Afríku, sérstaklega Sómalíu. Orðið gerenuk er úr sómalísku og ku þýða „háls eins og á gíraffa„. Það er einmitt helsta einkenni gerenuk-antilópunnar, hún er með sérlega langan háls. Hálsinn gerir henni kleyft að ná laufum af hærri trjám en aðrar antilópur — og gerenúkan bætir reyndar um betur og stendur á tveimur fótum í leiðinni.
Header: Kvikindi
Velkomin á Dýrasíðu Lemúrsins. Hér er fjallað um ýmsar dýrategundir.
Fleiri kvikindi
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Þegar ljón og ísbirnir bjuggu í Hafnarfirði
-
Öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta við íslamista: „Málstaður ykkar er réttur og Guð er með ykkur“
-
Ævintýralegar ljósmyndir frá hina dularfulla villta vestri
-
Vasa-skipið: Glæsilegasta skip Svía sökk með manni og mús í jómfrúarferðinni
-
„The Great War“: Horfið á fræga heimildarþætti BBC frá 1964 um fyrra stríð