„Fleiri læknar reykja Camel heldur en nokkra aðra sígarettutegund.“
Þetta bandaríska auglýsingaplakat frá árinu 1949 var hluti af umfangsmikilli markaðsherferð Camel vestanhafs. Eftirfarandi auglýsingamyndband var einnig sýnt í kvikmyndahúsum.
Hjá Áróðursmálaráðuneyti Lemúrsins má finna ýmis dæmi um áróður í sögunni.
Írsk karlmennska að veði
Litlu Ameríkanar! Borðið hafragraut
Við útrýmum öllum innrásum!
Farið vel með bókina
Þumalfingur niður
Palestínskt mótspyrnurapp
Nicolas Cage flytur verkið 4,33 eftir John Cage
Tove Jansson myndskreytti Hobbitann
Áróðursmálaráðuneytið: Finnland í Vetrarstríðinu
Kvöldverður með nasista