Reykjavík var ekki stór um 1909 þegar þetta kort birtist í þýskri ferðabók um Norðurlöndin. Þetta eru örfáar götur. Smellið á kortið til að sjá stærri útgáfu.
Header: Lanztíðindi
Lanztíðindi er úrklippusafn Lemúrsins. Þótt það beri nafn tímarits sem Pétur Pétursson biskup stofnaði árið 1849 er því ekkert heilagt. Flestar úrklippurnar eru fengnar úr hinu stafrænu safni Landsbókasafna Íslands, Færeyja og Grænlands—tímarit.is.
Tengdar greinar
- Reykjavík árið 1910: „Ekkert nema kindur og smér, saltfiskur, hross og skáld“
- Þetta er ekki Akureyri: Póstkort frá Íslandi á fyrri hluta 20. aldar
- Hross, Reykjavík 1910
- Skólavörðuholt um 1910
- Myndafjársjóður danskra landmælingamanna sýnir Ísland um 1900
- Fólk í Reykjavík fyrir hundrað árum
- Íslensk fortíð í frumstæðri þrívídd
- Reykjavík árið 1904
- Krakkar á Valhúsahæð, 1910
- Ísland framandi land: Fortíðin á aldargömlum ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar
- Einn versti dagur Reykjavíkur: Bruninn mikli árið 1915
- Andlit fortíðarinnar: Ísland fyrir hundrað árum með augum Magnúsar Ólafssonar
- Hundrað magnaðar ljósmyndir frá Íslandi um aldamótin 1900 eftir Frederick W.W. Howell
- Evrópa árið 1870
- Reykjavík með augum Howells, um 1900