Mynd þessi er úr persónulegu ljósmyndasafni breska hermannsins J.online casino M. Swinard, en hann tók þátt í hernámi og hersetu Breta á Íslandi 1940-1942. Hér sést mynd af honum í Reykjavík, að halla sér upp við Bedford-bifreið. Braggarnir sjást í bakgrunni.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
- „Þar búa spámenn og englar“: Breskur stríðslistamaður á Íslandi, 1943
- Vatnsmálverk af heræfingu Breta við Lágafell sumarið 1941
- Hermann Jónasson forsætisráðherra skýrir þjóðinni frá hernáminu
- „This is London calling“: Breti talar íslensku á BBC á stríðsárunum
- Boðsmiði á ball: „Þer eruð velkomner að taka þatt i dansleik R.A.F.“
- Jól hjá bandarískum hermönnum á Íslandi, 1942
- Magnaðir heimildarþættir um stríðsárin á Íslandi: Hvað gerðist 10. maí 1940?
- „Hér sitja menn úti á skyrtunni“: Frábært myndband sýnir Ísland 1938