Vídjó

Hinn 10. maí 1940 urðu þátta­skil í sögu Íslands, þegar breskur her steig á land í Reykjavíkurhöfn og hernam Ísland. Um kvöldið flutti Hermann Jónasson forsætisráðherra útvarpsávarp þar sem hann skýrði þjóðinni frá viðburðum dagsins.