Mynd tekin í stofunni á Prestsbakka á Síðu, líklega árið 1902.
„Frá vinstri: Magnús Bjarnarson, Ingibjörg Brynjólfsdóttir kona hans, Rannveig I. Sigurðardóttir móðir Magnúsar (var orðin blind), Brynjólfur Magnússon, Ragnheiður Jónsdóttir móðir Ingibjargar og Jónínu, Jónína Brynjólfsdóttir systir Ingibjargar, Jóhanna Magnúsdóttir við hlið Jónínu og loks Kjartan sonur Jónínu fyrir neðan Jóhönnu.“
Úr fróðlegu myndasafni Magnúsar Axelssonar á Flickr. Kaffistellið er enn í eigu fjölskyldu hans.