Alfonso Sánchez Portela tók þessa mynd í Madrid árið 1931 þegar mannfjöldi fagnaði nýrri stjórnarskrá sem markaði stofnun annars lýðveldisins svokallaða. Francisco Franco leiddi uppreisn gegn lýðveldinu í spænska borgarastríðinu og tókst að brjóta það niður.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.