Írski rithöfundurinn James Joyce árið 1926. Ljósmyndina tók hin bandaríska Berenice Abbott.

 

„Ég óska þess stundum, að ég hefði aldrei lesið Ulysses. Ég fæ minnimáttarkennd af þeirri bók. Þegar maður les slíkt verk og sest svo sjálfur við skrifborðið, líður manni eins og geldingi sem hefur farið á námskeið í raddbeitingu til þess að tala eins og karlmaður, en nær ekki rómnum og það heyrist í gegn að þetta er geldingsrómur!“George Orwell.