Hið eldforna enska mannvirki Stonehenge árið 1867, þegar ljósmyndatæknin var ný. Hún breytti starfi fornleifafræðinga sem gátu með tilkomu hennar rannsakað fornar byggingar og gripi á skrifstofunni í stað þess að þurfa alltaf að vera á staðnum.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.