Eftir að þinghúsið í Berlín var skemmt í hinum fræga bruna í febrúar 1933 flutti þýska þingið sig í aðalsal Kroll-óperuhúsins.
Þingið var þá alskipað nasistum, og hlutverk þingmanna aðallega að hlusta agndofa á ræður Adolfs Hitlers. Hér hylla þingmenn foringjann áður en hann stígur í pontu þann 28. apríl 1939.
Smellið á myndina til þess að stækka hana. Myndina tók Hugo… [Lesa meira]