Þessi merkilega gamla heimildarmynd frá árinu 1946 heitir New York: Story of a City og rekur sögu New York-borgar í Bandaríkjunum.
Fjallað er um kaupin á Manhattan-eyju frá indjánum árið 1626 fyrir smápeninga og sagt frá þeim tíma þegar borgin var hollensk nýlenda og hét New Amsterdam. Englendingar tóku borgina með valdi árið 1664 í… [Lesa meira]









Smjörfjallið