Gömul heimildarmynd um sögu New York-borgar

Vídjó

Þessi merkilega gamla heimildarmynd frá árinu 1946 heitir New York: Story of a City og rekur sögu New York-borgar í Bandaríkjunum.

 

Fjallað er um kaupin á Manhattan-eyju frá indjánum árið 1626 fyrir smápeninga og sagt frá þeim tíma þegar borgin var hollensk nýlenda og hét New Amsterdam. Englendingar tóku borgina með valdi árið 1664 í… [Lesa meira]

Robert Z‘Dar: Maðurinn með kjálkann

Þeir sem áttu það til að sækja sér afþreyingu úr hundraðkallarekkanum á myndbandaleigum bæjarins, einhvern tímann fyrir aldamót, hafa vafalaust rambað á bíómynd með manninum með kjálkann ógurlega, Robert Z‘Dar.

 

Ungur Robert Z'dar.

Ungur Robert Z’Dar.

Svo sterkir eru andlitsdrættir Z’Dar að þeir sem hafa einu sinni séð honum bregða fyrir, gleyma… [Lesa meira]

„The Great War“: Horfið á fræga heimildarþætti BBC frá 1964 um fyrra stríð

Vídjó

Árið 1964 voru 50 ár liðin frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar og breska ríkisútvarpið BBC framleiddi af því tilefni vandaða þáttaröð um stríðið í samvinnu við CBC frá Kanada og ABC frá Ástralíu.

 

Í þáttunum, sem eru 26 talsins og um það bil 40 mínútur að lengd, er birt gífurlega mikið af myndefni frá 1914 til… [Lesa meira]

Var risafuglinn Rok til í alvöru?

Í fornum sögum frá Indlandshafi segir frá risastórum fugli sem réðist á menn og gat borið skepnur á stærð við fíla og nashyrninga í klóm sínum. Þetta voru þjóðsögur af fuglinum Rok.

 

Í fimmtu sjóferð Sinbaðs sæfara, sem sagt er frá í sagnabálkinum Þúsund og einni nótt, lenti Sinbað ásamt mönnum sínum á eyðilegri strönd lítillar eyjar. Þar komu þeir auga… [Lesa meira]

Dvergabrúðkaup Péturs mikla

Dvergvaxið fólk hefur frá alda öðli hlotið illa meðferð. Á 17. og 18. öld var dvergvaxið fólk algeng sjón við hirðir konunga í Evrópu. Pétur mikli Rússakeisari tók þennan sið upp á sína arma og hélt sérstakt dvergabrúðkaup þar sem áhorfendur skemmtu sér og klöppuðu á meðan drukknir dvergar slógust.

 

Pétur mikli Rússakeisari ríkti frá 1682 til dauðadags árið 1725. Hann… [Lesa meira]

Leðurblakan, 18. þáttur: Vitaverðirnir á Flannan-eyjum

Flannan-eyjur eru örlítill eyjaklasi sem tilheyrir Ytri-Suðureyjum í Skotlandi — varla meira en sker og hólmar sem rísa upp úr Norður-Atlantshafi.

 

Þar eru engir mannabústaðir og engin mannvirki að finna fyrir utan það að á einni eyjunni, þeirri stærstu, stendur viti. Í þessum vita gerðist dularfullur atburður í desembermánuði árið 1900.

 

Í miklu illviðri slökknaði á vitanum og þrír vitaverðir hurfu sportlaust.… [Lesa meira]