Warning: mysqli_query(): (HY000/1): Can't create/write to file '/tmp/#sql-temptable-210-3a84-b52.MAI' (Errcode: 28 "No space left on device") in /var/www/virtual/lemurinn.is/htdocs/wp-includes/wp-db.php on line 2033

Warning: mysqli_num_fields() expects parameter 1 to be mysqli_result, bool given in /var/www/virtual/lemurinn.is/htdocs/wp-includes/wp-db.php on line 3380
Lemúrinn | tímarit um allt

Warning: mysqli_query(): (HY000/1): Can't create/write to file '/tmp/#sql-temptable-210-3a84-b53.MAI' (Errcode: 28 "No space left on device") in /var/www/virtual/lemurinn.is/htdocs/wp-includes/wp-db.php on line 2033

Warning: mysqli_num_fields() expects parameter 1 to be mysqli_result, bool given in /var/www/virtual/lemurinn.is/htdocs/wp-includes/wp-db.php on line 3380

Finnska mannvirkið sem á að endast í 100.000 ár

Elstu mannvirki heims eru um 6000 ára. Pýramídarnir í Egyptalandi telja 4500 ár. Elstu hlutar Kínamúrsins eru 2300 ára. Það er ekki neitt miðað við byggingaráætlanir í Finnlandi.

„Into Eternity“ (Til eilífðar) er heimildarmynd um mannvirki sem á að endast í að minnsta kosti 100.000 ár. Onkalo er kerfi jarðganga djúpt í iðrum jarðar á vesturströnd Finnlands, grafið í granítberggrunninn.

Í… [Lesa meira]

„Bara fordómar“: Besti kvikmyndadómur Íslandssögunnar

Besti bíódómur Íslandssögunnar birtist 10. mars 1990 í DV. Gísli Einarsson, síðar kaupmaður í hinni frábæru verslun Nexus, sá stórvirkið „Braddock: Missing in Action III“ með hasarhetjunni og harðhausnum Chuck Norris.SAIGON, 1975. STRÍÐIÐ BÚIÐ. „Braddock flýgur. Hrapar fljótlega. Landamæri rétt hjá. Fyrst drepa verði. Fljótgert. Braddock særist mikið. Vondi Víetnaminn kemur. Á stórri þyrlu. Kanar bíða hinum megin,… [Lesa meira]

Síðasta opinbera einvígið í Frakklandi, 1967

Frakklandi, apríl 1967. René Ribière úr flokki De Gaulle á franska þinginu skoraði Gaston Defferre, þingmann sósíalista, á hólm að fornum sið. Sá síðarnefndi hafði móðgað hann á þinginu.

„Eins og fyrr segir var ástæða þessa einvígis sú, að í miklum deilum í franska… [Lesa meira]

Þegar Kim Jong-un var körfuboltakrakki í Sviss

Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu sést hér í Nike-galla á miðri mynd, í Sviss árið 1998. Drengurinn, þá 14 ára, var nemi í Liebefeld-Steinhölzli skólanum í Köniz, og gekk undir dulnefninu Pak-Un. Pilturinn var mikill áhugamaður um körfubolta og krotaði myndir af hetjunni Michael Jordan í skólabækurnar. Vera hans í Evrópu var leyndarmál og skólafélagar og kennarar héldu að hann væri… [Lesa meira]

Guð er ekki til!

„Guð er ekki til!“ – sovéskt áróðursveggspjald frá… [Lesa meira]

Jose Chung’s ‘From Outer Space’

Dana Scully les. „Jose Chung’s ‘From Outer Space’“ er fjörugur þáttur í þriðju seríu The X-Files sem leikur sér með bókmenntalega klæki á borð við nokkra óáreiðanlega sögumenn og misjafna túlkun á veruleikanum.

Þessi tækni er stundum kölluð „Rashomon áhrif“, í höfuðið á samnefndri kvikmynd Akira Kurosawa, þar sem fjögur vitni lýsa morði hvert á mismunandi hátt. Í þættinum er líka… [Lesa meira]