Óvenjuleg auglýsingabrella skók þjóðina í lok nóvember árið 1995. Þar sem nú eru liðin um 18 ár frá þessum merka atburði í Íslandssögunni rifjar Lemúrinn hann upp. Jú, rétt. Þetta var að sjálfsögðu þegar GSM-verslunin Anton Skúlason í Austurveri bauð almenningi ókeypis GSM-síma gegn því að mæta nakinn í verslunarmiðstöðina.
GSM-símar þóttu mikil munaðarvara þegar þeir litu fyrst dagsins ljós… [Lesa meira]