Dularfull auglýsing 1912: „Farðu að skila úrinu, sem jeg lánaði þjer“

Tómas Tómasson, trésmiður á Laugavegi í Reykjavík, birti fjórar auglýsingar í Vísi í ársbyrjun 1912 með sama textanum undir dálknum Tapað-Fundið.

 

Hann bað „kunningja“ að skila úri sem hann hafði lánað þeim ónefnda manni í pósthúsportinu við síðastliðin „lok“.  Hvaða undarlega atburðarás var þetta?

 

[Lesa meira]

Enginn læknir fer í ferðalag án þess að hafa með cigarettur

Þessi auglýsing birtist á kápu Læknablaðsins í maí 1915 og prýddi hana til 1918. Heimild: … [Lesa meira]

Hinn víðförli „Staff“ hershöfðingi

Á fyrstu mánuðum fyrri heimsstyrjaldar flutti Morgunblaðið fréttir af framvindu stríðsins í Evrópu. Í blaðagreinum um stríðið var „General Staff“ nokkur áberandi, en téður hershöfðingi virtist í senn starfa fyrir heri Þýskalands, Rússlands og Tyrklands. Einn lesandi, Júlíus, furðaði sig á þessu og sendi fyrirspurn til blaðsins sem var birt og svarað þann 17. nóvember 1914:

 

Hver er General… [Lesa meira]

Rússneskar sendiráðskonur staðnar að búðarhnupli

Eftirfarandi grein birtist í Dagblaðinu þann 28. apríl 1981 og segir frá búðarhnupli tveggja rússneskra kvenna sem störfuðu í sendiráði Sovétríkjanna á Íslandi.

 

Tvær konur er tilheyra starfsliði sovézka sendiráðsins í Reykjavik voru staðnar að búðarhnupli í tízkuverzlun við Laugaveginn á föstudaginn. Kom þá í ljós að þær höfðu reynzt fullfíngralangar víðar í búðum borgarinnar. DB var í morgun kunnugt um… [Lesa meira]

Fáðu níunda áratuginn beint í æð með Miklagarðstíðindum

Verslun Miklagarðs í Holtagörðum í Reykjavík var stærsta verslun landsins á níunda áratugnum. Mikligarður opnaði 1983 og lokaði tíu árum síðar þegar fyrirtækið varð gjaldþrota.

 

Skoðum bækling frá Miklagarði frá 1985. Sverrir Guðmundsson sendi LEMÚRNUM þessar merkilegu minjar frá níunda áratugnum. Smellið á úrklippurnar til að sjá þær í betri gæðum.

 

mikligardur-2-ara[Lesa meira]

„Stórhættulegt að kyssa í loðkápu aðra mínútuna og léttklæddur þá næstu“

Þessi grein birtist í Heimilisritinu árið 1957:

 

„Reglur um kossa Þessar reglur um kossa birtust nýlega í enskri bók:

 

1. Í samkvæmi, þar sem kossaleikir eru tíðkaðir, ber að gæta þess að skola munninn oft og vel. 2. Gætið þess að verða ekki fyrir snöggum hitabreytingum, er þið kyssið. 3. Kyssið ekki á fjölförnum stöðum. 4. Það er stórhættulegt að kyssa í loðkápu aðra mínútuna… [Lesa meira]

Íslenskir nasistar: „Varist kommúnista og vinnið gegn þeim hvar sem er, það er skylda allra sannra Íslendinga!“

LEMÚRINN komst nýlega yfir þetta merkilega skeyti, sem fannst innan um blaðsíðurnar í gamalli bók á heimili á höfuðborgarsvæðinu. Í pésanum eru Íslendingar hvattir til að minnast „víkingaeðlis“ síns og láta ekki „skrílmenningu“ kommúnista eyðileggja heiður þjóðarinnar.

 

Ekki er farið sparlega með stóru orðin. Kommúnisminn er sagður gera „menn að villidýrum, sem eingöngu þjóna dýrslegum fýsnum sínum, og að andlegum og líkamlegum aumingjum“. Íslendingar… [Lesa meira]

Fljúgandi diskur í Reykjavík, 1954

Morgunblaðið birti þessa fregn 6. nóvember… [Lesa meira]

Götunöfn fyrst notuð í Reykjavík, 1888

Þessi klausa birtist í Þjóðólfi, 10. ágúst 1888.

 

 

„Nöfn á götum og númer á húsum í Reykjavík. Það má telja nýlundu, að þessa dagana hafa verið fest upp nöfn á götur og númer á hús í bænum, eins og alstaðar tíðkast í bæjum erlendis. — Það var sönn þörf á þessu, þótt fyr hefði verið, því að það hefur opt valdið óhagræðis og… [Lesa meira]

Norrænir menn finna strendur Íslands

Mynd þessi eftir Hélène Adeline Guerber sýnir norræna menn finna strendur Íslands. Hún birtist fyrst í bókinni Myths of the Norsemen from the Eddas and Sagas, sem var gefin út í Lundúnum árið 1909.

 

Bókin er löngu fallin úr höfundarétti og er hægt að nálgast… [Lesa meira]

„Bjórbannið hefur virkað“

Bjórbannið svokallaða stóð fram til 1. mars 1989. Fram að þeim degi gátu landsmenn hvorki keypt bjór í ríkinu né á krám. En ekki allir Íslendingar voru ósattir við þetta ástand mála.

 

Helgi Hanesson

Helgi Hanesson

„Þegar ég hugleiði hávaða þeirra,… [Lesa meira]

„Það er búið að kúga okkur nóg í gegnum aldirnar … við viljum bjór.“

Árið 1983 hafði bjór ekki fengist í Áfengisverslun ríkisins í sjötíu ár. Ásgeir Þórhallsson Hvítaskáld skrifar langþreyttur í Morgunblaðið þann 17. nóvember og hvetur þar þjóðina til aðgerða:

 

Nú hafa þær öldur fallið í ládeyðu, sem risu hvað hæst upp á móti þegar ég fór að skrifa um bjórinn. Það er oft best að bíða af sér mótbárurnar. Nú… [Lesa meira]