Hér fyrir neðan eru frábær myndskeið frá sögulegum tónleikum bresku rokkhljómsveitarinnar The Kinks í Austurbæjarbíói í september 1965. Þetta voru í raun fyrstu alvöru rokktónleikar Íslandssögunnar og stemningin var eftir því. Öskrin í ánægðum ungmennunum eru skemmtileg.

 

 

 

Hljómsveitin lék samtals átta sinnum í bíóinu og hófu tónleikana með slagaranum You Really Got Me og ærðu lýðinn gjörsamlega. Tempo og Bravo hituðu upp Ómar Ragnarsson var kynnir.

 

Hér má lesa skemmtilegt viðtal sem Andrés Indriðason tók fyrir Vikuna við Ray Davies og félaga í The Kinks.

 

Tónleikarnir auglýstir í Morgunblaðinu:

The-Kinks-Tempo-and-Bravo

 

You Really Got Me:

Vídjó

 

The Kinks hressir með íslenskri stelpu:

The-Kinks-In-Iceland-19651