Í frumskógum Suðaustur-Asíu býr fljúgandi Sunda-lemúrinn. Þetta merkilega dýr er sérlega illa nefnt, því það getur ekki flogið og er auk þess ekki lemúr, enda búa lemúrar aðeins á Madagaskar.
Sunda-lemúrinn er spendýr af ætt kólúga og býr í trjánum. Hann sefur á daginn en fer á stjá að nóttu til og nærist þá á laufum, ávöxtum og blómum. Í stað þess… [Lesa meira]