Ein þekktasta vinkona Robin Williams, leikarans frábæra sem nú er fallinn frá, syrgir vin sinn.
Kókó er rúmlega fertug gömul górilla sem býr á rannsóknarstöð í Woodside í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Hún hefur birst á forsíðum New York Times og fleiri stórblaða, um hana hafa verið gerðar tvær heimildarkvikmyndir og skrifaðar margar bækur.
Hún hefur öðlast mikla frægð vegna þess að hún… [Lesa meira]