Rússnesk áróðursmynd frá 1915 sýnir Vilhjálm II Þýskalandskeisara sem djöful. Þetta var í fyrri heimsstyrjöldinni og Þjóðverjar og Rússar börðust í austri.