Vídjó

Mörg mannsbörn hafa heyrt lög eftir bandarísku pönksveitina Ramones en þessir leikskólakrakkar skemmta sér konunglega þegar lagið Judy is a Punk er spilað. Þau þekkja slagarann upp á hár.

 

Jackie is a punk

Judy is a runt

They both went down to Berlin, joined the Ice Capades

And oh, I don’t know why

Oh, I don’t know why

Perhaps they’ll die, oh yeah

 

Hér er svo fyrsta dagblaðagrein Íslandssögunnar sem minnist á hljómsveitina. Þetta er klippa úr Vísi, september 1976, þegar pönkið var ekki komið á klakann. Þessi nýja tónlistarstefna er kölluð „ofbeldisrokk“.

 

10514337 copy