Benito Mussolini, síðar stofnandi fasistahreyfingarinanr og „Il Duce“, einræðisherra á Ítalíu 1922 til 1943, sést hér þegar hann var undirliðþjálfi í ítalska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni. Um það leyti fæddist fasisminn.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
- Mussolini og sverð íslams
- Eva Braun hataði hundinn sem Hitler elskaði
- Bygging fasistaflokksins í Róm, 1934
- Kvikmyndastjarnan og uppfinningakonan Hedy Lamarr
- „The Great War“: Horfið á fræga heimildarþætti BBC frá 1964 um fyrra stríð
- „Íslenzku blóði hefir úthelt verið“: Íslenskir hermenn í fyrri heimsstyrjöldinni