Vídjó

Lemúrinn hefur áður greint frá myndbandi þar sem Legó-Lenín og Lego-Stalín kenna sögu Sovétríkjanna. Hér sjáum við hins vegar sögu Sovétríkjanna sagða í gegnum Nintendo-tölvuleikinn fræga, Super Mario Bros.