LEMÚRINN hefur ekki prófað tölvuleikinn Rock Simulator 2014 ennþá en er ansi spenntur fyrir honum. Það hlýtur að vera dásamlega skemmtilegt að leika stein í tölvunni. Allt um leikinn hér.

 

Vídjó