Starfsfólk á Hótel Borg árið 1930, þegar hótelið hóf starfsemi. Sirkuslistamaðurinn Jóhannes Jósefsson var stofnandi hótelsins en Lemúrinn hefur fjallað um skrautlegan feril hans nýlega. 

 

„Nýja gistihúsið, margumtalaða og langþráða, Hótel Borg, er nú tekið til starfa að nokkru leyti. Veitingasalir þess og samkvæmissalir voru fyrst notaðir 18. þ. m. og var þar dansleikur 300 manna og borðhald 180 manna þá um kvöldið og síðan er sú deild gistihússins opin almenningi. En áður en opnað var á laugardaginn bauð eigandinn, Jóhannes Jósefsson, ýmsum gestum til að skoða húsakynnin, ráðherrunum, borgarstjóra, bankastjórum, ritstjórum o. fl.“ – Lögrétta, janúar 1930.

 

Sjáum fólkið í nærmynd. Þekkið þið andlitin? Segið okkur frá.

 

Er þetta Svalur?

Er þetta Svalur?

 

Hotel Borg naermynd

Fólk misalvarlegt í bragði.

 

Hotel Borg naermynd2

Hátíðleg stund.

 

Hotel Borg naermynd3

Hver leynist þarna til hliðar?

 

Dr. Gunni benti okkur á myndina.