Enska skipið SS Urania, sem sigldi á milli Hull og Helsinki, í fimbulkulda í Kattegat á milli Danmerkur og Svíþjóðar í janúar árið 1895. (Museums of Tyne & Wear)