Lemúrinn fjallar um yngingaraðgerðir Jónasar Sveinssonar læknis á Hvammstanga, um eyðileggingu miðbæjarins í Stokkhólmi og endurminningar Traudl Junge, einkaritara Hitlers, og eina popplagið sem nasistaforinginn leyfði henni að hlusta á á síðkvöldum.
8. þáttur: Stokkhólmur, ástsjúki karlinn á Hvammstanga og uppáhalds popplag Hitlers
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.
Hvað er í útvarpinu?
-
21. þáttur: Furðulegir líffæraflutningar og Hundshjarta Búlgakovs
-
11. þáttur: Drepleiðinlegar kvikmyndir og Ísland í Hollywood
-
23. þáttur: Górillan sem átti kött og trylltir kettir í Íslendingasögunum
-
6. þáttur: Tyrkjaránið, minnkun mannkynsins, rasísk landafræðibók
-
Leðurblakan, 15. þáttur: Dauðinn á Suðurskautslandinu
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Deadly Prey: Mike Danton er allsbera og banvæna bráðin
-
„Speglamaðurinn“: Heimildarmynd um argentínska rithöfundinn Borges
-
Agneta Westlund var fórnarlamb elgs
-
Heimsins lélegustu bíómyndir: Niðurgrafnir nasistar, Titanic 2, Terminators og Pirates of the Treasure Island
-
Hunter S. Thompson tekur viðtal við Keith Richards