Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.

 

Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:

 

Svarthvítir samúræjar

Svarthvítir samúræjar.