Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Ótrúlegar ljósmyndir af Íslandi eftir hollenska meistarann Willem van de Poll, 1934
Bertrand Russell: Af hverju ég er ekki kristinn
Meyer-sítrónan. Blanda af sítrónu og mandarínu!
Pad Thai, þjóðarréttur með pólitískan tilgang
Íslenski nasistinn útvarpar heim til Íslands frá Kákasus