Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Heimsins minnsta kameljón er fundið á Madagaskar
Skeggfræðingur: „Skeggið“ var faðir sovésku kjarnorkuáætlunarinnar
Einu litmyndirnar af León Trotskíj
Klæðskerinn sem hélt að hann gæti flogið
Reif í skeggið, Icerave, Fantasia, Pís of Keik: Íslenska reifæðið