Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Frábærar ljósmyndir þýskra túrista á Íslandi árið 1925
Móderníska höfuðborgin sem reis á hásléttunni á tæpum fjórum árum
Björn Sv. Björnsson: Hinn „óaðfinnanlegi“ íslenski nasisti
Fljúgandi diskurinn og rifrildið
Saddam Hussein hengdur í Baghdad