Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
„Óþarfi að þvo sjer um hendurnar; aldrei þvær maður sjer um fæturna“
Braust inn til Elísabetar II og varð innblástur að lagi með The Smiths
Gore Vidal stoltastur af því að hafa aldrei drepið neinn
Zbigniew Libera og helfarar-legóið
„Þar búa spámenn og englar“: Breskur stríðslistamaður á Íslandi, 1943