Hér sést Marina Ginestá, ungur baráttuliði kommúnista, á þaki Hotel Colón í miðborg Barselóna í júli 1936. Spænska borgarastyrjöldin milli repúblíkana og falangista var þá nýlega hafin, en hún stóð í tæp þrjú ár og kostaði um hálfa milljón manns lífið.

 

Marina er þó enn á lífi. Hún býr í París og er nú komin á tíræðisaldur.