„Tortímum þýska skrímslinu!“ Barn á skíðum virðir fyrir sér áróðursplakat í Leníngrad (Sankti Pétursborg) í Sovétríkjunum, í desember 1941, nokkrum mánuðum eftir að umsátur Þjóðverja um borgina hófst í síðari heimsstyrjöld. Umsátrið stóð í rúm 2 ár, en á þeim tíma létust um milljón óbreyttir borgarbúar úr hungri og vosbúð.
Áróðursmálaráðuneytið: „Tortímum þýska skrímslinu!“
eftir
Sveinbjörn Þórðarson
♦ 17. september, 2013
Header: Áróðursmálaráðuneytið
Hjá Áróðursmálaráðuneyti Lemúrsins má finna ýmis dæmi um áróður í sögunni.