Hér sjáum við póstkort frá Frönsku-Indókína, ferðamaður í Angkor Thom í Kambódíu við gríðarstórt Búddalíkneski. Líklega frá um 1900.