Skothelt vesti prófað í höfuðborg Bandaríkjanna árið 1923.

 

„W.H. Murphy frá vestaframleiðandanum Protective Garment Corp. stóð í þriggja metra fjarlægð frá lögreglumanninum Charles W. Smith og leyfði lögreglumanninum að skjóta sig í brjóstið með .38 kalibera skammbyssu. Murphy deplaði ekki auga þegar kúlan lenti í vestinu.“

 

 (National Photo Company.)