Í laginu I Got Another Man To Change My Name (Swedish Dialect Song) syngur Maude Allison um það hvernig það er að vera eiginkona skógarhöggmanns af sænskum uppruna. Söngbókin er frá 1899 (New York Public Library).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.