Franski götulistamaðurinn Combo kom þessari mynd af hinni glaðværu Simpson-fjölskyldu frá kjarnorkubænum Springfield, fyrir í einni af draugabyggingunum nálægt Tsjernóbýl í Úkraínu, þar sem hið mikla kjarnorkuslys varð árið 1986. Hómer, Marge og börnin eru í lautarferð nálægt kjarnorkuverinu. Takið eftir gasgrímunum á gólfinu.
Combo útbjó einnig þessa mynd:
via kraftfuttermischwerk.de