Kendo eru ævafornar, japanskar skylmingar. Orðið er samsett úr ken, sem þýðir sverð, og do, sem þýðir leið. Myndin er tekin árið 1867. (National Library New Zealand).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.