Fidel Castro, leiðtogi Kúbu, sporðrennir hér heitum hundi í Bronx í New York-borg árið 1959, stuttu eftir að hafa leitt byltingu í landinu sínu. Þess má geta að þetta er þúsundasta greinin sem birst hefur á Lemúrnum frá stofnun hans í október 2011!