Bandaríska geimferðastofnunin NASA bjó til þetta flotta tölvugerða myndband, Perpetual Ocean, sem sýnir hafstrauma á Jörðinni. Myndbandið spannar tímabilið júní 2005 til desember 2007.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu NASA.