Hér sjáum við kvennaliðið Swastikas (Hakakrossana) sem keppti í íshokkí á þriðja áratugnum í Bresku-Kólumbíu í Kanada. Athugið að konurnar tengjast nasisma ekki neitt. Myndin er tekin árið 1922, þegar nasistaflokkur Adolfs Hitler og félaga hans var nýorðinn til og fáir vissu enn af. Hakakrossinn er jú gamalt merki sem notað hefur verið í ýmsu samhengi í gegnum tíðina.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.