Þetta myndband er af götumúsíkant í borginni Dharamsala í norðurhluta Indlands árið 1995. Maðurinn spilar samtímis á strengi, trommur og fleiri hljóðfæri og stjórnar þar að auki tveimur dúkkum sem dansa í takt við tónlist hans.
Áróðursmálaráðuneytið: Læknarnir reykja Camel
Palle Huld: Danski drengurinn sem ferðaðist umhverfis jörðina og var fyrirmyndin að Tinna
Leðurblakan, 4. þáttur: Tamam shud
Sókrates loksins sýknaður
Alan Turing og Apple-vörumerkið