Skipið Eastland á hvolfi í Chicagofljóti við Chicagoborg í Bandaríkjunum árið 1915. (U.S. National Archives and Records Administration).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.