Lituð skuggamyndaplata af manni og barni í Noregi, myndin er tekin einhvern tímann á árunum 1901 til 1910. Samkvæmt orðalista Ljósmyndasafns Reykjavíkur er skuggamyndaplata „jákvæð glæra sem fest er á glerplötu og varpað á einhvern flöt með ljósi. Hugtakið á rætur að rekja til 19. aldarinnar þegar myndvarpar voru kallaðir töfralampar (magic lanterns).“ Myndin er frá Skjalasafni Sogns og Firðafylkis.