Eina upptakan með „venjulegu“ rödd Hitlers

Vídjó

Þær hljóðupptökur sem til eru með rödd Adolfs Hitler eru nær allar af ræðuhöldum á opinberum vettvangi. Nasistaforinginn var þekktur fyrir gífurlega ýktan og hástemmdan ræðustíl þar sem hann öskraði í staðinn fyrir að tala. Margir sagnfræðingar segja að ræðurnar hafi takmarkað gildi fyrir þá sem vilja rannsaka hugarheim þessa alræmdasta stríðsglæpamanns sögunnar, enda hafi samkomur… [Lesa meira]

Breskir morðbæklingar frá 19. öld

Mannskepnan hefur óbilandi og óseðjandi áhuga á hryllingi, dauða og öðrum óhugnaði, eins og lesendur Svörtu síðnanna kunna að kannast við. Þessi áhugi virðist hafa fylgt okkur frá örófi alda. Fyrir daga lögguþátta í sjónvarpinu og flugvallaglæpasagna voru  morðbæklingar ein leið okkar til þess að fá nauðsynlegan skammt spennu og hryllings.

 

Morðbæklingar (e. murder pamphlets) voru settir saman af athafnasömum prenturum og samanstóðu… [Lesa meira]

Crazy Fat Ethel

Vídjó

Stálminnugt fólk sem horfði mikið á hryllingsmyndir á áttunda áratugnum man kannski eftir hryllingsmyndinni Crazy Fat Ethel (1975) sem í sumum útgáfum heitir reyndar Criminally Insane. Hún fjallaði um Ethel sem er geðfatlaður offitusjúklingur og matarfíkill.

 

Hún býr heima hjá ömmu sinni og skóflar upp í sig kynstrum af mat og sælgæti. Einn daginn… [Lesa meira]

Stefan Zweig fremur sjálfsmorð í Brasilíu

Austurríska rithöfundarins Stefan Zweig er í dag aðallega minnst fyrir sjálfsævisöguna Veröld sem var, en á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar var hann stórstjarna í bókmenntaheiminum. Hann var líka Gyðingur og þegar Hitler komst til valda flúði hann til Bretlands og þaðan til Bandaríkjanna og loks Brasilíu. Árið 1942 framdi Zweig sjálfsmorð með eiginkonu sinni Charlotte Elisabeth Altmann á heimili þeirra… [Lesa meira]

Ferðamannaátak Þriðja ríkisins

Randall Bytwerk, bandarískur háskólaprófessor, hefur safnað saman þessum auglýsingum sem gerðar voru af stjórnvöldum nasista til að lokka ferðamenn til Þriðja ríkisins.

Nasistar eyddu miklu púðri á fjórða áratugnum til þess að sýna umheiminum að Þýskaland væri stórveldi á öllum sviðum.

 

Autobahn.[Lesa meira]