„Þessi heimildarmynd er Glasnost tilraun.“
Svo mælti Serebrov hershöfðingi þegar hann leyfði bandarísku og bresku kvikmyndagerðarmönnunum Jeff Harmon og Alexander Lindsay að festa á filmu starfsemi sovéska hersins í Afganistan síðustu vikurnar áður Sovétmenn drógu herdeildir sínar varanlega út úr landinu.
Þetta var í febrúar árið 1989, en sovéska stríðið í Afganistan hafði þá staðið í tíu ár og kostað yfir milljón manns lífið. Upptökin á afskiptum… [Lesa meira]






Smjörfjallið